top of page

MUGISON X CAUDA COLLECTIVE

HAGLÉL Í 10 ÁR

GRÆNA HATTINUM 12. OG 13. NÓVEMBER
GAMLA BÍÓ 17., 19. OG 20. NÓVEMBER

Tónlistarhópurinn Cauda Collective og Mugison taka höndum saman í tilefni að 10 ára útgáfuafmæli hljómplötunnar Haglél . Tónleikarnir fara fram í Bæjarbíói föstudaginn 19. nóvember og laugardaginn 20.nóvember kl. 20:00.

Hópurinn mun flytja lögin á plötunni Haglél og þetta eru allt nýjar útsetningar fyrir klassísk hljóðfæri unnar af
hljóðfæraleikurunum í Cauda Collective ásamt Mugison sjálfum.

​Tónleikarnir eru styrktir úr launasjóði tónlistarflytjenda.

LL_logo_blk_screen_edited.png

ÞÁTTAKENDUR:

Mugison

Sigrún Harðardóttir fiðluleikari

Þóra Margrét Sveinsdóttir víóluleikari

Þórdís Gerður Jónsdóttir sellóleikari

Borgar Magnason bassaleikari

Grímur Helgason klarínettuleikari  

Matthías Hemstock slagverksleikari 

Pétur Oddbergur framkvæmdastjóri

Hafþór Karlsson hljóðmaður

bottom of page