top of page
NÁTTÚRAN, SÍNUSBYLGJAN OG KRINGLAN
Tónlist fyrir strengjahljóðfæri og rafundirleik á Háskólatónleikum 7. nóvember 2018
Leikin var tónlist fyrir strengjahljóðfæri með rafundirleik í kapellu Háskóla Íslands. Flutt voru verkin Strokkur eftir Guðna Franzson fyrir einleiksselló og segulband, Adagio eftir Ríkharð H. Friðriksson fyrir fiðlu og segulband; og Kringlan eftir Sigrúnu Harðardóttur og Þórdísi Gerði Jónsdóttur fyrir fiðlu, selló óog vettvangsupptökur úr Kringlunni.
Flytjendur:
Sigrun Harðardóttir: fiðla,
Þórdís Gerðuórns Jónsdóttir: selló.
bottom of page