top of page

SUMARTÓNLEIKAR Í SKÁLHOLTI 2020

Cauda Collective dvaldi í Skálholti dagana 5.-9. júlí sumarið 2020 og grúskaði í tíðasöngvum Þorláks helga biskups frá 14. öld. Afrakstur vinnunnar varð tónverkið Adest Festum sem er byggt á 21 stefjabrotum úr Þorlákstíðum þar sem nýjar útsetningar og frjáls túlkun fá að njóta síní. Skálholtsdvöl Caudu þetta árið lauk með frumflutningi Adest Festum í Skálholtsdómkirkju, sem var hljóðritað síðar um sumarið og gefið út sumarið 2021.

Flytjendur og höfundar:

Sigrún Harðardóttir: fiðla og baritón-fiðla,

Þóra Margrét Sveinsdóttir: víóla

​Þórdís Gerður Jónsdóttir: selló

106936527_702016437012160_4453709810606884596_o.jpg
bottom of page