top of page

SUMARTÓNLEIKAR
Í SKÁLHOLTI 2021

OPNUNARTÓNLEIKAR

Strengjakvartett Caudu Collective kom fram á opnunartónleikum Sumartónleika í Skálholti þann 1. júlí 2021.

Kvartettinn lék tvö verk eftir staðartónskáld hátíðarinnar, Langur skuggi eftir Hauk Tómasson og Silfra eftir Eygló Höskuldsdóttur Viborg. Að auki voru fluttir nokkrir kaflar úr verkinu Adest Festum sem Cauda Collcetive samdi og frumflutti í Skálholtsdómkirkju sumarið áður.

Hér má heyra hljóðritun af tónleikunum.

Flytjendur:

Hulda Jónsdóttir: fiðla,

Sigrún Harðardóttir: fiðla,

Þóróa Margrét Sveinsdóttir: víóla,

Þórdís Gerður Jónsdóttir: selló.

217215044_658138361794453_8520229451849931698_n.jpg
bottom of page